Macros næringarþjálfun

From: 12.990 kr. / month for 6 months

HFIT Macros næringarþjálfunin hentar öllum sem eru tilbúnir að leggja inn vinnuna til að ná markmiðum sínum. Þjálfunin er einstaklingsmiðuð þar sem hitaeiningafjöldi og hlutföll orkuefna kolvetni, prótein og fita eru reiknuð út fyrir hvern og einn út frá þínum markmiðum, aldri, þyngd, kyni og fleira. 

Clear

Description

HFIT Macros næringarþjálfunin hentar öllum sem eru tilbúnir að leggja inn vinnuna til að ná markmiðum sínum. Þjálfunin er einstaklingsmiðuð þar sem hitaeiningafjöldi og hlutföll orkuefna kolvetni, prótein og fita eru reiknuð út fyrir hvern og einn út frá þínum markmiðum, aldri, þyngd, kyni og fleira. 

Þú þarft að vigtar matinn þinn og skráir hann í Myfitnesspal þar sem við förum svo yfir skráninguna og hjálpum þér að ná tölunum sem við gefum þér. Með þessu öðlast þú þekkingu á hvernig þú nærð í próteinið þitt og hversu mikið magn af mat þú þarft yfir daginn. Sem gefur þér þekkingu til að ná markmiðum þínum og viðhalda þeim.

Þetta er ekki enn eitt átakið heldur lærdómur sem þú munt búa að allt þitt líf.

Engin boð eða bönn, svo lengi sem þú borðar rétt magn í réttum hlutföllum getur þú borðað það sem þér finnst gott. Með því að banna sér ekki neitt endist fólk í lengri tíma og því er þetta lífstílsbreyting en ekki átak.

Innifalið:

  • Útreikningur á orkuþörf 
  • Árangursskýrsla 
  • Lokaður facebook hópur
  • Fræðsla varðandi mataræði, hreyfingu og margt fleira tengt heilbrigðum lífstíl

Additional information

Lengd

1 mánuður, 3 mánuðir, 6 mánuðir

Þjálfari

Birkir, Haraldur, Ægir, Elfa, Steinunn