Nýtt upphaf

19.990 kr.

Byrjar 6. janúar 2025 Námskeiðið hentar fyrir þig ef þú ert að byrja aftur að hreyfa þig eftir pásu eða ef þig langar einfaldalega til að fylgja skemmtilegu plani í góðum félagsskap. Takmarkað pláss.

Out of stock

Description

Nýtt upphaf er 4 vikna námskeið fyrir þá sem eru að koma sér af stað aftur í hreyfingu.

Innifalið:

– Staðlað skemmtilegt æfingarprógram með áherslu á styrk og brennslu í APP-i.

– Útreikningur á macros út frá þínum markmiðum

– Check-in 1x í viku

– Facebook hópur með fróðleik og hvatningu

– Aðgangur að þjálfara